
TRAFKON
Undirritaður vinnur í augnablikinu með umferðaröryggismál hjá Reykjavíkurborg – Trafkon er því ekki með virka starfsemi sem stendur. Þér er velkomið að hafa samband við okkur á hoskuldur.kroyer@trafkon.se
Þjónusta
Trafkon sérhæfir sig í ráðgjöf, rannsóknum og kennslu varðandi samgöngumál. Við höfum sérstaklega mikinn áhuga á umferðaröryggi, aðgengi, og markvissu samgöngukerfi sem uppfyllir þarfir allra vegfarenda. Lesa má um sum af fyrri verkefnum okkar og þá þjónustu sem við veitum hér að neðan. Einnig er alltaf hægt að hafa samband við okkur og ræða málin.
Um okkur
Trafkon var stofnað árið 2015 í Svíþjóð. Markmið fyrirtækisins var að vinna með rannsóknir og ráðgjöf varðandi samgöngur, með sérstaka áherslu á umferðaröryggi, aðgengi og markvisst samgöngukerfi. Trafkon flutti síðar til Íslands með eiganda sínum. Lesa má meira um okkur með því að ýta á takkann hér að neðan.
